Hoppa yfir valmynd
29. október 2007 Forsætisráðuneytið

Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar 2007-2008

Forsætisráðuneytið

  • Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna flutnings verkefna innan Stjórnarráðs  Íslands. (Haust)
  • Frumvarp til laga um Hagstofu Íslands og opinbera hagskýrslugerð. (Haust)
  • Frumvarp til breytinga á stjórnsýslulögum. (Vor)

Dóms- og kirkjumálaráðuneytið

  • Frumvarp til laga um almannavarnir. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breyting á lögreglulögum. (Haust)
  • Frumvarp til laga um samræmda neyðarsímsvörun. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breyting á útlendingalögum. (Haust)
  • Frumvarp til laga um meðferð sakamála. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breyting á almennum hegningarlögum. (Haust)
  • Frumvarp til laga um nálgunarbann. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breyting á lögum um happdrætti fyrir Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breyting á lögum um happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breyting á lögum um kirkjugarða. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breyting á lögum um dómstóla. (Haust)

Félagsmálaráðuneytið

  • Frumvarp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 22/2006, um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlegra fatlaðra barna. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 95/2000, um fæðingar- og foreldraorlof, með síðari breytingum. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðismál nr. 44/1998, með síðari breytingum). (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsaleigubætur nr. 138/1997, með síðari breytingum (Haust)
  • Frumvarp til laga um réttindi og skyldur í  frístundabyggðum. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 97/2002, um atvinnuréttindi útlendinga, með síðari breytingum. (Haust)
  • Frumvarp til laga um aðild starfsmanna við samruna hlutafélaga yfir landamæri. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar. (Vor)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um félagslega aðstoð. (Vor)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni aldraðra (Vor)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni fatlaðra nr. 59/1992, með síðari breytingum. (Haust)
  • Frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga. (Vor)
  • Tillaga til þingsályktunar um áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára (2008-2012).  (Vor)
  • Skýrsla félagsmálaráðherra um 96. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2007. (Vor)

Fjármálaráðuneytið

  • Frumvarp til fjárlaga 2008. (Haust)
  • Frumvarp til fjáraukalaga 2007. (Haust)
  • Frumvarp til lokafjárlaga 2006. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingu á tollalögum nr. 88/2005. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 87/2004, um olíugjald og kílómetragjald. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 14/2005, um erfðafjárskatt. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 88/1991, um aukatekjur ríkissjóðs. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 45/2005, um ársreikninga. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 6/2001, um skráningu og mat fasteigna. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 40/2001, um stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða og lögum nr. 25/2006, um stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 43/1990, um Lánasýslu ríkisins. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. (Vor)
  • Frumvarp til lag um breytingu á lögum nr. 87/2004, um olíugjald og kílómetragjald. (Vor)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 29/1993, um vörugjald af ökutækjum og eldsneyti. (Vor)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 18/1997, um endurskoðendur. (Vor)

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið

  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu, almannatryggingar o.fl. lögum. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni aldraðra nr. 125/1999. (Haust)
  • Frumvarp til laga um uppbót á lífeyri lífeyrissjóða. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tóbaksvarnir nr. 6/2002. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um læknaráð nr. 14/1942. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um geislavarnir nr. 44/2002. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra nr. 39/1964. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um gagnagrunn á heilbrigðissviði nr. 139/1998. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um lýðheilsustöð nr. 18/2003. (Vor)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tæknifrjóvgun nr. 55/1996. (Vor)
  • Frumvarp til laga um réttindi og skyldur heilbrigðisstétta. (Vor)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi sjúklinga nr. 74/1997. (Vor)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um lífsýnasöfn nr. 110/2000. (Vor)
  • Frumvarp til lyfjalaga. (Vor)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúklingatryggingu nr. 111/2000. (Vor)

Iðnaðarráðuneytið

  • Frumvarp til laga um starfsumhverfi orkufyrirtækja. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingar á vatnalögum. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingar á raforkulögum o.fl. (Haust)
  • Frumvarp til laga um upprunaábyrgð á rafmagni sem framleitt er með endurnýjanlegum orkugjöfum. (Haust)
  • Frumvarp til laga um hitaveitur. (Vor)
  • Frumvarp til laga um breytingar á lögum um Orkustofnun. (Vor)
  • Raforkuskýrsla. (Haust)

Landbúnaðarráðuneytið

  • Frumvarp til breytinga á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum. (Haust)
  • Frumvarp til breytinga á lögum um búfjárhald nr. 103/2002. (Vor)
  • Frumvarp til breytinga á lögum um lax- og silungsveiði nr. 61/2006. (Vor)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um innflutning dýra. (Vor)

Menntamálaráðuneytið

  • Frumvarp til laga um lögverndunarlög á starfsheiti og starfsréttindum. grunnskólakennara, framhaldsskólakennara, framhaldsskólakennara og skólastjóra. (Haust)
  •  Frumvarp til laga um leikskóla. (Haust)
  • Frumvarp til laga um grunnskóla. (Haust)
  • Frumvarp til laga um framhaldsskóla. (Haust)
  • Frumvarp til laga um opinbera háskóla. (Vor)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna. (Haust)
  • Frumvarp til laga um afnám laga um einkaleyfi handa Háskóla Íslands til útgáfu almanaks. (Haust)
  • Frumvarp til laga um Þjóðskjalasafns Íslands. (Vor)
  • Frumvarp til laga um Þjóðarbókhlöðu. (Haust)
  • Frumvarp til laga um listamannalaun. (Haust)
  • Frumvarp til myndlistarlaga. (Haust)
  • Frumvarp til laga um menningarminjar (Þjóðminjalög). (Vor)
  • Frumvarp til safnlaga. (Vor)
  • Frumvarp til laga um skil menningarverðmæta til annarra landa. (Vor)
  • Frumvarp til laga um bókasöfn. (Vor)
  • Frumvarp til laga um launasjóð stórmeistara í skák. (Haust)
  • Frumvarp til laga um hljóð- og myndmiðlun. (Vor)
  • Frumvarp til laga um tónlistarskóla. (Vor)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 67/1990, um Tilraunastöð HÍ í meinafræði og lögum nr. 50/1986 um rannsóknardeild fiskisjúkdóma. (Vor)

Samgönguráðuneytið

  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skipan ferðamála nr. 73/2005.  (Haust)
  •  Frumvarp til laga um breytingu á lögum um samgönguáætlun nr. 71/2003.  (Haust)
  •  Frumvarp til laga um breytingu á siglingalögum nr. 34/1985. (Haust)
  •  Frumvarp til laga um breytingu á lögum um íslenska alþjóðlega skipaskrá nr. 38/2007
  • (Haust)
  •  Frumvarp til laga um breytingu á hafnalögum nr. 61/2003. (Haust)
  •  Frumvarp til laga um breytingu á fjarskiptalögum nr. 81/2003.  (Haust)
  •  Frumvarp til breytinga á lögum um Póst- og fjarskiptastofnun nr. 69/2003.  (Haust)
  •  Samgönguáætlun 2007 – 2010. (Haust)
  •  Samgönguáætlun 2007 - 2018. (Haust)
  •  Frumvarp til laga um sameiningu rannsóknarnefnda.  (Vor)
  •  Frumvarp til laga um endurskoðun laga um flutningasamninga og ábyrgð við vöruflutninga nr. 24/1982. (Vor)
  •  Frumvarp til laga um breytingar á fjarskiptalögum nr. 81/2003. (Vor)
  •  Frumvarp til laga um breytingu á lögum um lögskráningu sjómanna nr. 43/1987.  (Vor)
  •  Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 76/2001 um áhafnir farþegaskipa. . (Vor)
  •  Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skráningu skipa nr. 115/1985. (Vor)

Sjávarútvegsráðuneytið

  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 116 10. ágúst 2006 um stjórn fiskveiða. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 79 26. maí 1997 um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands með síðari breytingum.. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 116 10. ágúst 2006 um stjórn fiskveiða. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 151 27. desember 1996 um veiðar utan lögsögu Íslands með síðari breytingum. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 116 10. ágúst 2006 um stjórn fiskveiða.  (Haust)

Umhverfisráðherra

  • Frumvarp til skipulagslaga. (Haust)
  • Frumvarp til laga um mannvirki. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um brunavarnir nr. 75/2000. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um eiturefni og hættuleg efni nr. 52/1988.. (Haust)
  •  Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs nr.
    55/2003. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um úrvinnslugjald nr. 162/2002. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um erfðabreyttar lífverur nr. 18/1996.  (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, nr. 49/1997. (Haust).
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrunn, nr. 64/1994. (Haust)
  • Frumvarp til laga um fráveitur. (Vor)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og lögum nr. 33/2004 um varnir gegn mengun hafs og stranda vegna olíuleitarmála. (Vor)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um matvæli, nr. 93/1995. (Vor)

Utanríkisráðuneytið

  • Frumvarp til laga um utanríkisþjónustu Íslands. (Vor)
  • Frumvarp til laga um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða.  (Haust)
  • Frumvarp til laga um rekstur flugvallarsvæðis Keflavíkurflugvallar. (Haust)
  • Frumvarp til laga um framkvæmd varnarmála. (Haust)  
  • Frumvarp til laga um þróunarsamvinnu. (Haust)
  • Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu Palermo-samnings gegn fjölþjóðlegri og skipulagðri glæpastarfsemi, ásamt bókun við hann um að koma í veg fyrir og refsa fyrir mansal.
  • Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu Evrópusamnings um aðgerðir gegn mansali.
  • Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu Evrópusamnings um að koma í veg fyrir hryðjuverk.
  • Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu bókunar við Evrópusamning frá 1977 um varnir gegn hryðjuverkum.
  • Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu kjörfrjálsrar bókunar við samning S.þ. gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu.
  • Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu samnings S.þ. gegn spillingu.
  • Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu Evrópusamnings gegn spillingu á sviði einkamálaréttar.
  • Tillaga til þingsályktunar um aðild að Haag-samningi um einkamálaréttarfar.
  • Tillaga til þingsályktunar um aðild að Haag-samningi um birtingu erlendis á réttarskjölum og utanréttarskjölum í einkamálum og verslunarmálum.
  • Tillaga til þingsályktunar um aðild að Haag-samningi um öflun sönnunargagna erlendis í einkamálum og verslunarmálum.
  • Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu samnings Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna um að stuðla að fylgni fiskiskipa á úthafinu við alþjóðlegar verndunar- og stjórnunarráðstafanir.
  • Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu Cartagena-bókunar við samning um líffræðilega fjölbreytni, um líföryggi.
  • Tillaga til þingsályktunar um aðild að bókun við samning um takmörkun ábyrgðar á sjóréttarkröfum.
  • Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2007 og samnings milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2007.
  • Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu samnings milli Íslands og Grænlands um gagnkvæmar heimildir til kolmunnaveiða innan íslenskrar og grænlenskrar lögsögu á árinu 2007.
  • Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 15/2007, um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) við EES-samninginn.
  • Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 125/2007 (óstaðfest númer), um breytingu á XX. viðauka (Umhverfismál) við EES-samninginn.
  • Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu fyrirhugaðrar ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar, um breytingu á XX. viðauka (Umhverfismál) við EES-samninginn (tilskipun 2003/87 um viðskiptakerfi með gróðurhúsalofttegundir og tengdar gerðir).

Viðskiptaráðuneytið

  • Frumvarp til laga um staðfestingu á bráðabirgðalögum um notkun raflagna og raffanga í núverandi ástandi á íbúðar- og skólasvæði fyrrum varnarsvæðis á Keflavíkurflugvelli. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 99/1999 um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi. (Haust)
  • Frumvarp til laga um fyrningu skulda og annarra kröfuréttinda. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 28/1998 um verslunaratvinnu. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingar á umferðarlögum nr. 50/1987. (Haust)
  • Frumvarp til laga um sértryggð skuldabréf. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 98/1999 um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 57/2005 um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 2/1995 um hlutafélög. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 138/1994 um einkahlutafélög. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingar á samkeppnislögum nr. 44/2005 (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 30/2004 um vátryggingarsamninga. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 60/1994 um vátryggingastarfsemi. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingar á lögum n. 64/2006 um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. (Haust)
  • Frumvarp til laga um niðurlagningu flutningsjöfnuður olíu. (Haust)
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki. (Haust)
  • Frumvarp til laga um greiðsluaðlögun einstaklinga. (Vor)
  • Frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 50/2007 um sameignarfélög. (Vor)
  • Frumvarp til laga um rafmagnsöryggi, markaðseftirlit og rafvirkjunarstörf. (Vor)
  •  Frumvarp til laga umbreytingar á lögum nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti. (Vor)
  •  Frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 30/2003 um verðbréfasjóði og fjárfestingasjóði. (Vor)
  •  Frumvarp til laga um innheimtu. (Vor)

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum