Ríkisstjórnatal frá stofnun lýðveldis

Fyrsta ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar

Fyrsta ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar 14. júlí 1971 - 28. ágúst 1974.

Fyrsta ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar 14. júlí 1971Talið frá vinstri: Magnús Torfi Ólafsson, Halldór E. Sigurðsson, Ólafur Jóhannesson, Kristján Eldjárn forseti Íslands, Einar Ágústsson, Lúðvík Jósefsson, Guðmundur Benediktsson ríkisráðsritari, Magnús Kjartansson. Á myndina vantar Hannibal Valdimarsson.

  • Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra og dóms- og kirkjumálaráðherra
  • Einar Ágústsson, utanríkisráðherra
  • Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra og landbúnaðarráðherra
  • Hannibal Valdimarsson, (til 16.07.1973) félagsmálaráðherra og samgönguráðherra
  • Lúðvík Jósefsson, sjávarútvegsráðherra og viðskiptaráðherra
  • Magnús Kjartansson, heilbrigðisráðherra og iðnaðarráðherra
  • Magnús Torfi Ólafsson, menntamálaráðherra og ráðherra Hagstofu Íslands, og (frá 06.05.1974) félagsmálaráðherra og samgönguráðherra
  • Björn Jónsson, (frá 16.07.1973 til 06.05.1974) félagsmálaráðherra og samgönguráðherra

Fyrsta ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar 14. júlí 1971

Með breytingum 16. júlí 1973. Talið frá vinstri: Björn Jónsson, Halldór E. Sigurðsson, Ólafur Jóhannesson, Guðmundur Benediktsson ríkisráðsritari, Kristján Eldjárn forseti Íslands, Einar Ágústsson, Magnús Kjartansson, Magnús Torfi Ólafsson, á myndina vantar Lúðvík Jósepsson.Stuðst er við upplýsingar úr bókunum, Stjórnarráð Íslands 1904-1964 og Stjórnarráð Íslands 1964-2004