Ríkisstjórnatal frá stofnun lýðveldis

Ráðuneyti Gunnars Thoroddsens

Ráðuneyti Gunnars Thoroddsens: 8. febrúar 1980 - 26. maí 1983.

  • Gunnar Thoroddsen, forsætisráðherra og ráðherra Hagstofu Ísl.
  • Ólafur Jóhannesson, utanríkisráðherra
  • Friðjón Þórðarson, dóms- og kirkjumálaráðherra og samstarfsráðherra Norðurlandanna
  • Hjörleifur Guttormsson, iðnaðarráðherra
  • Ingvar Gíslason, menntamálaráðherra
  • Pálmi Jónsson, landbúnaðarráðherra
  • Ragnar Arnalds, fjármálaráðherra
  • Steingrímur Hermannsson, sjávarútvegsráðherra og samgönguráðherra
  • Svavar Gestsson, heilbrigðisráðherra og félagsmálaráðherra
  • Tómas Árnason, viðskiptaráðherra

Ráðuneyti Gunnars Thoroddsen 8. febrúar 1980Talið frá vinstri: Pálmi Jónsson, Friðjón Þórðarson, Tómas Árnason, Steingrímur Hermannsson, Gunnar Thoroddsen, Kristján Eldjárn forseti Íslands, Ólafur Jóhannesson, Ragnar Arnalds, Guðmundur Benediktsson ríkisráðsritari, Svavar Gestsson, Hjörleifur Guttormsson, Ingvar Gíslason.Stuðst er við upplýsingar úr bókunum, Stjórnarráð Íslands 1904-1964 og Stjórnarráð Íslands 1964-2004