Ríkisstjórnatal frá stofnun lýðveldis

Ráðuneyti Gunnars Thoroddsens

Ráðuneyti Gunnars Thoroddsens: 8. febrúar 1980 - 26. maí 1983.

  • Gunnar Thoroddsen, forsætisráðherra og ráðherra Hagstofu Ísl.
  • Ólafur Jóhannesson, utanríkisráðherra
  • Friðjón Þórðarson, dóms- og kirkjumálaráðherra og samstarfsráðherra Norðurlandanna
  • Hjörleifur Guttormsson, iðnaðarráðherra
  • Ingvar Gíslason, menntamálaráðherra
  • Pálmi Jónsson, landbúnaðarráðherra
  • Ragnar Arnalds, fjármálaráðherra
  • Steingrímur Hermannsson, sjávarútvegsráðherra og samgönguráðherra
  • Svavar Gestsson, heilbrigðisráðherra og félagsmálaráðherra
  • Tómas Árnason, viðskiptaráðherra

Ráðuneyti Gunnars Thoroddsen 8. febrúar 1980Talið frá vinstri: Pálmi Jónsson, Friðjón Þórðarson, Tómas Árnason, Steingrímur Hermannsson, Gunnar Thoroddsen, Kristján Eldjárn forseti Íslands, Ólafur Jóhannesson, Ragnar Arnalds, Guðmundur Benediktsson ríkisráðsritari, Svavar Gestsson, Hjörleifur Guttormsson, Ingvar Gíslason.