Hoppa yfir valmynd
19. febrúar 2013

Jafnaðarstjórn í fjögur ár – greinaflokkur forsætisráðherra

Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra

Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherraJóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hefur birt greinaflokk, alls sex greinar, í Fréttablaðinu undir meginfyrirsögninni: „Jafnaðarstjórn í fjögur ár: ...“ Sú síðasta þeirra birtist í Fréttablaðinu 16. febrúar sl. og fjallaði um endurheimt orðspors þjóðarinnar og endurnýjað traust í samfélagi þjóðanna.
Í greinunum er einkum fjallað um verk ríkisstjórnarinnar frá því hún tók við stjórn landsins 1. febrúar 2009 við einstæðar og erfiðar aðstæður í kjölfar hruns fjármálakerfis þjóðarinnar.

Greinarnar eru allar aðgengilegar á vefsvæði forsætisráðherra á heimasíðu forsætisráðuneytisins.

Fyrirsagnir greinanna ásamt millifyrirsögnum eru sem hér segir:

1.    Jafnaðarstjórn í fjögur ár: Sigrar í jafnréttismálum
Fallnir múrar – brotin glerþök
Launamunur kynjanna
Ný sókn er hafin
Gegn kynbundnu ofbeldi

2.    Jafnaðarstjórn í fjögur ár: Uppbygging atvinnulífsins
Atvinnuvegafjárfesting á uppleið
Fjárfest fyrir um 200 milljarða
Orkuöflun og skapandi greinar
Þúsundir nýrra starfa
500 milljónir í uppbyggingu
Fleiri flytja til landsins

3.    Jafnaðarstjórn í fjögur ár: Jöfnuður og bætt lífskjör
Aukinn jöfnuður
Sanngjarnari og minni skattar
Réttlæti og minni fátækt

4.    Jafnaðarstjórn í fjögur ár: Úr skuldafjötrum
Lentum ekki í vítahringnum
Fjölþættar ráðstafanir
Lækkandi skuldir fyrirtækja
Ríkissjóður einnig á réttri leið

5.    Jafnaðarstjórn í fjögur ár: Lýðræði í öndvegi
Breyttir og betri siðir
Faglegri stjórnun
Mannréttindi
Staða stjórnarskrármálsins

6.    Jafnaðarstjórn í fjögur ár: Orðspor og traust endurheimt
Við reynum að semja
ESB - kosið um aðildarsamning
Lítum stolt um öxl

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum